„Wikipedia:Velkomnir nýherjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sindri (spjall | framlög)
Bætti við texta um html
Lína 1:
[[Wikipedia]] er [[alfræðiorðabók]] sem er skrifuð sameiningu af lesendum sínum. Þessi vefur er svokallað [[WikiWiki]], sem þýðir að hver sem er, þar á meðal ''þú'', getur breytt greinum hérna með því að smella á "''Edit this page''" hlekkinn.
 
== Fallbeygingar ==
 
'''ATH:''' varðandi fallbeygingar á orðum þá er best að setja endurvísun í nefnifall orðsins í allar aðrar fallmyndir. Til dæmis ef vísað er í orð í [[þágufalli]] er textinn <nowiki>#redirect [[þágufall]]</nowiki> settur í textahlutan þar til að endurvísa notendum á síðuna um [[þágufall]]. Einnig er hægt að vísa í nefnifallið með textanum í öðru falli svona: <nowiki>[[nefnifall|nefnifalli]]</nowiki>. Þetta kemur svona út í endanlega textanum: [[nefnifall|nefnifalli]].
 
== HTML kóði í síðum ==
 
Ekki er æskilegt að setja [[HTML|HTML]] kóða í textan í Wikipedia síðum nema nauðsynlegt sé. Flestar algengar uppsetningaraðferðir standa til boða sem sérstakir Wiki kóðar til dæmis er hægt að gera texta '''breiðletraðan''' með því að setja þrjú úrfellingarmerki sithvorumegin við textan, svona: <nowiki>'''bold'''</nowiki>. Flýtihnappar fyrir ýmsar slíkar aðgerðir eru fyrir ofan innsláttargluggan á edit síðunni.
 
== Forritarar athugið ==