„Alfreð Clausen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
örlítið um Alfreð Clausen
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alfreð Clausen''' ([[7. maí]] [[1918]] – [[26. nóvember]] [[1981]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[söngvari]] og [[húsamálun|málarameistari]] sem var gríðarvinsæll dægurlagaflytjandi á [[1951-1960|6. áratug]] 20. aldar. Hann söng inn á fjölda hljómplatna á vegum [[Íslenzkir tónar|Íslenzkra tóna]] við undirleik manna á borð við [[Carl Billich|Carls Billich]] og [[Jan Morávek|Jans Morávek]]. Meðal þekktustu laga hans eru „[[Manstu gamla daga]]“ og „[[Gling gló]]“ sem hann samdi við texta eftir þáverandi eiginkonu sína, [[Kristín Engilbertsdóttir|Kristínu Engilbertsdóttur]].
 
{{stubbur|æviágrip}}