„Carl Billich“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá um Billich
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Carl Billich''' ([[23. júlí]] [[1911]] – [[23. október]] [[1989]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[hljómsveitarstjóri]] af [[Austurríki|austurrískum]] ættum. Hann fæddist í [[Vínarborg]] og kom til Íslands fyrst árið 1933 með hljómsveit þaðan sem hafði verið ráðin til að leika á [[Hótel Ísland]]i. Hann kvæntist Þuríði Jónsdóttur árið 1939. Við [[hernám Breta á Íslandi]] var hann handtekinn og sendur í [[fangabúðir]] til [[Bretland]]s þar sem hann var öll [[Síðari heimsstyrjöld|styrjaldarárin]]. Eftir stríð var hann sendur til [[Þýskaland]]s og var þar án [[vegabréf]]s en fyrir tilstilli eiginkonu sinnar tókst honum að flytja aftur til Íslands 1947 þar sem hann fékk [[ríkisborgararétt]]. Hann starfaði lengi sem [[kórstjóri]] og [[undirleikari]], meðalauk annarsþess að leika í [[Naustið|Naustinu]]hljómsveitum. Árið 1964 var hann ráðinn tónlistar- og hljómsveitarstjóri hjá [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] og starfaði þar til 1981.
 
Carl Billich var mjög virkur í íslensku tónlistarlífi, útsetti og lék inn á fjölda hljómplatna, bæði sem undirleikari og með [[Nausttríóið|Nausttríóinu]] og [[Hljómsveit Carls Billich]]. Hann samdi lagið „[[Óli lokbrá]]“ við texta eftir [[Jakob V. Hafstein]].
 
{{stubbur|æviágrip}}