„Port Louis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Port Louis
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. október 2012 kl. 10:56

Port Louis er höfuðborg og stærsta borg eyríkisins Máritíus. Frakkar gerðu hana að stjórnsýslumiðstöð árið 1735. Borgin er hafnarborg sem stendur á norðvesturströnd eyjarinnar. Höfnin er undirstaða efnahagslífs borgarinnar sem kemur best út allra afrískra borga í Lífsgæðakönnun Mercers. Íbúar eru um 150 þúsund.

Port Louis að kvöldlagi
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.