Munur á milli breytinga „Ráðuneyti Björns Þórðarsonar“

m
ekkert breytingarágrip
m
{{heimildir}}
'''Ráðuneyti Björns Þórðarsonar''' (stundum kallað '''"Coca -Cola"-stjórnin''') var [[Ísland|íslensk]] ríkisstjórn sem sat frá [[16. desember]] [[1942]] til [[21. október]] [[1944]]. Við skipun stjórnarinnar var brotið blað í íslenskri stjórnmálasögu, þar sem enginn ráðherranna sem skipaðir voru átti sæti á Alþingi, stjórnin var eina utanþingsstjórn Íslands. Viðurnefnið fékk stjórnin sökum þess að tveir ráðherrar stjórnarinnar, Björn og Vilhjálmur, voru hlutafar í [[Vífilfell hf.|Vífilfelli]], sem fékk [[einkaleyfi]] til innflutnings á gosdrykknum [[Kóka kóla]]. Þá var Vilhjálmur Þór meðal forsvarsmanna Sambands Íslenskra Samvinnufélaga er fékk umboð til olíusölu sem varð grunnur starfsemi [[Olíufélagið hf.|Olíufélagsins hf]].
 
== Ráðherrar ==