„Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar''' (stundum kallað '''Viðeyjarstjórnin''') var ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] sem sat við völd á Íslandi frá [[1991]] til [[1995]]. Viðeyjarstjórnin fékk nafn sitt af því að [[Davíð Oddsson]] bauð [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóni Baldvin Hannibalssyni]] [[utanríkisráðherra]] til stjórnarmyndunarviðræðna út í [[Viðey]] að loknum Alþingiskosningum [[20. apríl]] [[1991]]. Þegar [[Steingrímur Hermannsson]] baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt [[23. apríl]] [[1991]] fékk [[Davíð Oddsson]] [[stjórnarmyndunarumboð]]ið. Viðeyjarstjórnin tók við völdum [[30. apríl]] [[1991]].
 
[[Davíð Oddsson]] var forsætisráðherra og [[Jón Baldvin Hannibalsson]] var utanríkisráðherra. [[Salóme Þorkelsdóttir]] var forseti Alþingis. Viðeyjarstjórnin sat eitt kjörtímabil.