„Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''RíkisstjórnRáðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar''' var samsteypustjórn [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokks]], [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] [[4. febrúar]] [[1947]] - [[6. desember]] [[1949]]. Stjórnin var einatt kölluð „Stefanía“, eftir forsætisráðherranum [[Stefán Jóhann Stefánsson|Stefáni Jóhanni Stefánssyni]], formanni Alþýðuflokksins.
 
Eftir gríðarlegar [[fjárfesting]]ar og uppbyggingu í lok [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldarinnar]] varð nánast [[Gjaldeyrir|gjaldeyrisþurrð]] á [[Ísland]]i. Ríkisstjórnin greip því til gríðarlegra [[Innflutningshöft|innflutningshafta]] og rak hér um þriggja ára skeið einn róttækasta hafta- og [[Áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] sem sést hefur á Íslandi. Ríkisstjórnin rak eina alræmdastu [[hagstjórn]] sem hefur ríkt í landinu.