„Þyrla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: ckb:هەلیکۆپتەر
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LAPD_Bell_206_Jetranger.jpg|thumb|right|Hin vinsæla [[Bell 206]]-þyrla.]]
'''Þyrla''' er [[loftfar]] sem getur tekið á [[loft]] og lent því sem næst lóðrétt og haldist kyrrt á lofti. Þyrlur hafa a.m.k. tvo þyrluspaða, oftast í þeirri útfærslu að einn stór spaði lyfir þyrlunni og knýr hana áfram og annar minni, sem vinnur gegn tilheigingu búks þyrlunnar til að snúast með særristærri spaðanum.
 
Þyrlur eru mikið notaðar til [[björgunarsveit|björgunarstarfa]], í [[her]]naði og á svæðum þar sem fáir [[flugvöllur|flugvellir]] eru. Eldri nöfn eru ''kofti'' og ''þyrilvængja''.