„Alþjóðastofnun Moskvuháskóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: ru:МГИМО
Dagvidur (spjall | framlög)
Setti inn opinbert heiti MGIMO
Lína 1:
[[Mynd:Logo-MGIMO.png|thumb|right|300px| Merki MGIMO skólans.]]
 
'''Alþjóðastofnun Moskvuháskóla''' (á rússnesku: Московский государственный институт международных отношений (Университет) МИД России, of stytt í МГИМО eða '''MGIMO''') er diplómataskólidiplómataháskóli innan rússneska utanríkisráðuneytisins. ÞaðHið opinbera heiti er „Ríkisháskóli fyrir alþjóðasamskipti í Moskvu á vegum Utanríkisráðuneytis Rússneska Sambandsríkisins“. Stofnunin (eða háskólinn) er elsta og þekktasta menntastofnun Rússlands á sviði alþjóðasamskipta.
 
MGIMO er leiðtogaskólileiðtogaháskóli og hefur sem slíkur það orðspor að vera elítuskóli Rússa. Á tímum Ráðstjórnarríkjanna voru það einkum börn ráðmanna (af svokallaðri „nomenklatura“) sem sóttu nám við MGIMO. Enn í dag eru margir af núverandi nemendum frá fjölskyldum leiðtogum rússneskra stjórn-, menningar og efnahagsmála. Skólinn er einnig þekktur að hafa innan raða sinna einn sterkasta hóp kennara í Evrópu, sem margir hverjir hafa verið sendiherrar eða ráðherrar.
 
MGIMO er talinn einn af bestu leiðtogaskólum í heiminum sem standa fyrir ólík stjórnmálakerfi: Sambærilegir skólar eru John F. Kennedy School of Government við Harvard-háskóla og Lagaskóli Yale-háskóla, báðir í Bandaríkjunum, Sciences Po í Frakklandi og Graduate Institute of International and Development Studies í Genf Sviss.