Munur á milli breytinga „Hamas“

131 bæti bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Breyti: es:Hamás)
'''Hamas''', skammstöfun fyrir '''Harakat al-Muqawamah al-Islamiyyah''' (Arabíska: Íslamska andspyrnuhreyfingin), eru herská palestínsk múslimasamtök sem starfa aðallega við [[Gazaströndin|Gazaströndina]] og á [[Vesturbakkinn (Ísrael)|Vesturbakkanum]]. Nýlega hafa samtökin einnig orðið [[stjórnmálaflokkur]] og eru í meirihluta á [[Þing palestínu|þingi palestínumanna]]. Þau voru stofnuð af [[Ahmed Jassin]] síðla árs [[1987]], þá sem klofningshreyfing úr [[Bræðralag Múslima|Bræðralagi Múslima]], og helga sig stofnun íslamsks ríkis í Palestínu. Ísraelsríki, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa skilgreint samtökin sem hryðjuverkasamtök. Þrátt fyrir þetta reka samtökin líka ýmsa samfélagsþjónustu svo sem [[Heilsugæsla|heilsugæslu]] og [[Skóli|skóla]].
 
==Tenglar==
2.422

breytingar