3.119
breytingar
m (wikkaði smá) |
m (Wikkaði.) |
||
'''Fjalakötturinn''' var fyrsta kvikmyndahúsið á Íslandi. Það tók til starfa [[2. nóvember]] [[1906]] og í salnum voru tæplega 300 sæti.
Það var einnig kallað Reykjavíkur Biograftheater, eða einfaldlega Bíó.
Kvikmyndahúsið var til húsa í Breiðfjörðsleikhúsi við Aðalstræti 8, við hlið Morgunblaðshallarinnar svokölluðu, en gengið var inn úr Bröttugöti í [[Grjótaþorpið|Grjótaþorpinu]]. Þrátt fyrir að þarna hafi verið rekið leikhús áður, gekk húsið undir nafninu Fjalakötturinn þar til það var rifið árið [[1985]], í borgarstjóratíð Davíðs Oddssonar. Nú stendur hús Tryggingamiðstöðvarinnar á sömu lóð.
|
breytingar