Munur á milli breytinga „Neysluvatn“

64 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: war:Irimnon nga tubig)
(m)
[[Mynd:Drinking water.jpg|thumb|[[Kranavatn]]]]
 
'''Neysluvatn''' eða '''drykkjarvatn''' er vatn sem ætlað er til neyslu eða [[matargerð]]ar og þrifnaðar á heimilum, vinnustöðum og opinberum stöðum. Það getur verið í upprunalegu ástandi ([[lind|lindarvatn]], [[grunnvatn]]) oft hefur það verið hreinsað og meðhöndlað til þess að það öðlist þau gæði sem neysluvatn þarf að hafa. Neysluvatn getur komið beint úr [[lind]] eða [[brunnur|brunni]], úr dreifikerfi, tönkum, flöskum eða öðrum ílátum. Einnig telst allt vatn sem notað er í matvælafyrirtækjum vera neysluvatn. Neysluvatn verður að standast strangar heilbrigðis- og hreinlætiskröfur.<ref>Sjá til dæmis Reglugerð um neyslunatn nr. 536/2001.</ref>
 
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga hafa eftirlit með neysluvatni og [[vatnsból]]um og [[vatnsverndarsvæði|vatnsverndarsvæðum]] viðkomandi staða. Á Íslandi er neysluvatn mestmegnis fengið úr grunnvatni og lindum. Hreinsun á neysluvatni er fátíð. [[Orkustofnun]] og [[Íslenskar orkurannsóknir]] hafa stundað neysluvatnsrannsóknir og ráðgjöf varðandi vatnsöflun um árabil. Vatnsútflutningur, þ.e. útflutningur á átöppuðu neysluvatni, er vaxandi atvinnugrein á Íslandi.
Óskráður notandi