„Sækónguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jón Örn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sækóngulær''' ''(Pycnogonids)'' Pycnogonids eða sækóngulær teljast til fylkingar liðdýra (arthropoda) í undirfylkingunni klóskerar (chelicerata). Tegundir sækónguló...
 
Jón Örn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Helsta fæða sækóngulóa er td. holsepi (polyp), mosadýr (bryozoa), kórall (Anthozoa) , burstaormar (polychaeta) og svampdýr (porifera). Sækóngulær bryðja fæðuna með kokinu/kverkunum. Sækóngulær eru einkynja dýr.
Blóðrásar og taugakerfi sækóngulóarinnar er lítið og einfalt eins og stærð hennar gefur tilefni til, hjartað dælir blóðinu um baklæga æð og í blóðhol, og taugakerfið er með kviðlægann taugastreng líkt og hjá öðrum klóskerum.
 
 
Heimildir:
G.Branch, C.L.Griffiths, M.L.Branch & L.E.Beckley (2010). Two Oceans: A guide to marinelife of Southern Africa. Bls.56(24-24.1-24.2-24.3)
http://www.marlin.ac.uk/taxonomydescriptions.php#pycnogonida
http://is.wikipedia.org/wiki/Li%C3%B0d%C3%BDr
http://iis.nams.is/hafid/land/default.asp?info=02/07