„Ólafur Gústafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ólafur Gústafsson''' (fæddur [[27. mars]] [[1989]] í [[Danmörk]]u) er [[Ísland|íslenskur]] [[Handknattleikur|handknattleiksmaður]] sem leikur með íslenska liðinu [[FH]]. Hann er uppalinn í FH og spilarer nú fyrirliði meistaraflokks, þar spilar hann stöðu vinstri skyttu í efstu deild á Íslandi, N1 deild karla.
Ólafur er 197 cm á hæð.
 
Ólafur tók þátt í undankeppni HM 2013. Hann lék þá báða leikina gegn Hollandi. Í seinni leiknum var hann markahæstur og skoraði fimm mörk.