„Lyftiduft“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumbnail|Lyftiduft. '''Lyftiduft''' er lyftiefni sem notað er í kökugerð og ýmsum öðrum bakstri til að ná fram lyftingu og gera afurðir...)
 
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Backpulver.jpg|thumbnail|Lyftiduft.]]
'''Lyftiduft''' er [[lyftiefni]] sem notað er í [[Kaka|kökugerð]] og ýmsum öðrum bakstri til að ná fram lyftingu og gera afurðirnar léttari og loftmeiri. Þegar það er sett út í [[deig]]ið og kemst í snertingu við vökva og síðan hita verða efnahvörf sem valda því að loftbólur myndast í deiginu og stækka síðan og deigið þenst út. Öfugt við [[gerdeig]], sem er hnoðað til að [[glúten]]þræðir myndist í deiginu og síðan látin lyfta sér hægt, er deig gert með lyftidufti og öðrum kemískum lyftiefnum bökuð fljótt því glútenið í deiginu er veikt, sé það fyrir hendi, og nær ekki að halda loftbólum sem myndast nema skamma stund.
 
18.225

breytingar