44.160
breytingar
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: nds-nl:Andorra) |
m (aförverpa) |
||
|höfuðborg = [[Andorra la Vella]]
|stjórnarfar =
|titill_leiðtoga = Franski
|nöfn_leiðtoga = [[François Hollande]]<br />
|staða = [[Sjálfstæði]]
|staða_athugasemd = [[1278]]
|atburður1 =
|dagsetning1 =
|stærðarsæti =
|flatarmál_magn = 1_E11_m²
|flatarmál = 468
|hlutfall_vatns = ómarktækt
|fólksfjöldi =
|mannfjöldaár =
|mannfjöldasæti =
|íbúar_á_ferkílómetra =
| VLF = 3,169
| VLF_ár = 2011
| VLF_sæti = 166
| VLF_á_mann = 37.200
| VLF_á_mann_sæti = 23
| VÞL = {{ágóði}} 0.838
| VÞL_sæti = 32
| VÞL_ár = 2011
|gjaldmiðill = [[Evra]]
|tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
|símakóði = 376
}}
'''Andorra''' er [[landlukt]] [[furstadæmi]] í austurhluta [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]] milli [[Frakkland]]s og [[Spánn|Spánar]].
Furstadæmið var stofnað árið 1278 til að sætta átök milli biskupsins af Urgell og greifans af [[Foix]]. Greifadæmið gekk síðan til þjóðhöfðingja [[Frakkland]]s sem nú er [[Frakklandsforseti]].
{{Stubbur|landafræði}}▼
Andorra er vinsæll ferðamannastaður sem fær yfir 10 milljónir ferðamanna árlega. Landið er auk þess [[skattaskjól]]. Það er ekki í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en [[evra]] er engu að síður notuð sem ''de facto'' gjaldmiðill. Lífslíkur í Andorra eru þær fjórðu mestu í heimi.
==Landafræði==
Andorra skiptist í sjö [[kirkjusókn]]ir:
* [[Andorra la Vella]]
* [[Canillo]]
* [[Encamp]]
* [[Escaldes-Engordany]]
* [[La Massana]]
* [[Ordino]]
* [[Sant Julià de Lòria]]
Landið er mjög fjalllent. Meðalhæð yfir sjávarmáli er 1.996 metrar og hæsta fjallið er [[Coma Pedrosa]] sem nær 2.942 metra hæð. Milli fjallanna eru mjóir dalir sem mætast á lægsta punkti þar sem áin [[Gran Valira]] rennur til Spánar. Í landinu er ýmist [[alpaloftslag]] eða [[meginlandsloftslag]].
{{commons|Andorra|Andorra}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
▲{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
|