„Vestri (kvikmyndir)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Cowboy_1887.jpg|thumb|right|Amerískur kúreki árið 1887.]]
#tilvísun [[Vestur]]
'''Vestri''' eða '''kúrekamynd''' er [[kvikmyndategund]] og [[bókmenntategund]] sem upphaflega kemur frá [[BNA|Bandaríkjunum]] og segir sögur sem gerast í [[Villta Vestrið|Villta Vestrinu]] (og stundum í [[Mexíkó]], [[Kanada]] eða [[óbyggðir Ástralíu|óbyggðum Ástralíu]] á sama tímabili) á síðari helmingi [[19. öldin|19. aldar]]. Kvikmyndir af þessu tagi fjalla oft um einfara, sem venjulega er [[andhetja]]; [[kúreki]] eða [[byssumaður]], sem ferðast um á [[hestur|hesti]]. Stundum verður hesturinn önnur aðalpersóna myndarinnar.
 
Fyrsti vestrinn er talinn vera ''[[Lestarránið mikla (1903)]]'' frá [[1903]] sem er aðeins tólf mínútna löng [[þögul kvikmynd|þögul mynd]].
 
{{stubbur}}
 
 
[[Flokkur:Vestrar| ]]
 
{{link FA|pt}}
 
[[cs:Western]]
[[da:Westernfilm]]
[[de:Western]]
[[en:Western (genre)]]
[[es:Western]]
[[eo:Vakera filmo]]
[[fr:Western]]
[[it:Western]]
[[he:מערבון]]
[[nl:Western (film)]]
[[ja:西部劇]]
[[pl:Western]]
[[pt:Cinema Western]]
[[ru:Вестерн]]
[[fi:Western]]
[[sv:Western]]