„Kollafjörður (Ströndum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Breiðletra & {{stubbur}}
bætt við texta
Lína 1:
'''Kollafjörður''' er stuttur fjörður á [[Strandir|Ströndum]]. Bændur þar lifa á sauðfjárrækt. Skóli var rekinn á [[Broddanes|Broddanesi]] fram til ársins 2004, en hætti þá um haustið og skólabörnum er ekið til [[Hólmavík|Hólmavíkur]]. Næsti fjörður norðan við er [[Steingrímsfjörður]] og næsti fjörður sunnan við er [[Bitrufjörður]].
 
Utarlega í Kollafirði norðanverðum standa tveir steindrangar í fjöruborðinu. Þjóðsagan segir að það séu tröll sem döguðu þar uppi eftir að hafa gert tilraun til að skilja Vestfirði frá meginlandinu. Stærri drangurinn er kerlingin og sá minni er karlinn.
 
Á [[Kollafjarðarnes|Kollafjarðarnesi]] er [[kirkjur|kirkja]], byggð úr steinsteypu árið 1909. Það er elsta steinsteypta hús á Ströndum.
 
{{stubbur}}