„Stefán Jónsson (myndlistarmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
=== Án titils (eftir...) ===
Án titils (eftir...) er röð höggmynda sem Stefán Jónsson vann á árunum 1996 - 1998 og sýndi á samnefndum sýningum í síngapúrska gallerýinu Plastique Kinetic Worms haustið 1998 og í Ásmundarsal í Reykjavík í janúar 1999. Í þessum verkum má segja að sameinist þættir úr annarsvegar landslagsverkunum sem Stefán vann á árunum 1993 - 1995 og hinsvegar þeim verkum sem hann hafði unnið á árunum þar á undan og einkenndust af tilvitnunum í listasöguna og notkun Legókalla
 
Á sýningunni sviðsetti Stefán fræg málverk eftir þekkta meistara þar á meðal.... Myndirnar sem hann velur sér sýna dramatíska atburði en að því gerir Stefán góðlátlegt grín enda eru legókallarnir alltaf skælbrosandi, sama hve hátíðlegir atburðirnir eru. <ref>Jón Proppé. (1999, 23. nóvember). Að lifa fyrir dauðann. Morgunblaðið, bls. 32.
 
 </ref>
 
=== Kjarvalar===