„Veðurfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Veður}}
'''Veðurfræði''' er sú [[vísindagrein]] sem fjallar um [[veður]], þeir sem leggja stund á hana kallast '''veðurfræðingar'''. Veðurfræðingar semja m.a. [[veðurspá]]r, stunda [[veðurfar]]srannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl. Á [[Veðurstofa Íslands|Veðurstofu Íslands]] eru m.a. stundaðar rannsóknir á sviði veðurfræði og gerðar eru veðurspár fyrir [[Ísland]] og umhverfi þess. [[Alþjóða veðurfræðistofnunin]] er alþjóðleg stofnun á sviði veðurfræði tengdra greina.
Þess má geta að Sigurður Gylfi sé versti veðurfræðingur á landinu.
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4434593 Veðrið - tímarit handa alþýðu (1956-1978)]