„Stefán Jónsson (myndlistarmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Glófríður (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Stefán Jónsson''' (f. [[15. maí]] [[1964]]) er íslenskur [[myndlist]]armaður fæddur á [[Akureyri]]. Stefán er menntaður á [[Ísland]]i, [[Danmörk]]u og í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og hefur sýnt víða um heim á undanförnum árum. Allan sinn listamannsferil hefur hann fengist við að búa til skúlptúra sem sækja andagift í listasöguna. Hann gengur inn í [[málverk]] annarra listamanna, íslenskra jafnt sem erlendra, og vinnur úr því sem hann upplifir og sér í þeim og túlkar það í skúlptúrum sínum.
 
<blockquote>„Sérstaða hans sem listamanns felst í þessari sífelldu skoðun á listverkum fyrri tíma, vangaveltum um eðli þeirra og merkingu en einkennist einnig af húmor.“<ref>McLynn 1998, bls. 37</ref></blockquote> -Ragna Sigurðardóttir
Til að byrja með voru verk Stefáns lítil um sig og áherslan lögð á manneskjuna en ekki umhverfið sem hún var staðsett í. Lengst af notaði hann legókall sem staðgengil manneskjunnar í þeim verkum sem hann vann út frá. Smám saman þróuðust verkin og umhverfið fór að taka sífellt meira pláss þangað til svo var komið að hann var farinn að gera hrein landslagsverk, sem þó voru þrívíð, og legókallinn horfinn með öllu.
 
== Ferill ==
Lína 13:
 
Stefán hélt vestur í meira nám, staðráðinn í því að myndlist væri það sem hann vildi vinna við í framtíðinni. Hann fékk inngöngu í School of Visual Arts í New York í Bandaríkjunum og eftir tveggja ára nám kom hann heim með MFA-gráðu í myndlist árið 1994. Í framhaldi af útskrift hélt Stefán sýningar víðsvegar um Bandaríkin og einnig í Singapore og Finnlandi, sem og hér heima um land allt.
 
Til að byrja með voru verk Stefáns lítil um sig og áherslan lögð á manneskjuna en ekki umhverfið sem hún var staðsett í. Lengst af notaði hann legókall sem staðgengil manneskjunnar í þeim verkum sem hann vann út frá. Smám saman þróuðust verkin og umhverfið fór að taka sífellt meira pláss þangað til svo var komið að hann var farinn að gera hrein landslagsverk, sem þó voru þrívíð, og legókallinn horfinn með öllu.
 
 
=== Án titils (eftir...) ===