„Stefán Jónsson (myndlistarmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
<blockquote>„Varðandi það að endurvinna listasöguna má geta þess að þeir eru fjölmargir sem halda því fram að það sé ekki lengur hægt að búa til neitt nýtt í listum. Það sé búið að gera allt. Ég trúi þessu að vísu alls ekki, en ég er kannski að benda á leið úr úr þessum vanda. Ef það skyldi nú vera búið að gera allt þá er að minnsta kosti hægt að gera allt aftur með öðrum viðhorfum og öðrum efnistökum.“<ref>McLynn 1998, bls. 37</ref></blockquote>
 
Stefán hélt vestur í meira nám, staðráðinn í því að myndlist væri það sem hann vildi vinna við í framtíðinni. Hann fékk inngöngu í School of Visual Arts í New York í Bandaríkjunum og eftir tveggja ára nám kom hann heim með [[Master of Fine Arts|MFA]] -> MFA gráðu í myndlist árið 1994. Í framhaldi af útskrift hélt Stefán sýningar víðsvegar um Bandaríkin og einnig í Singapore og Finnlandi, sem og hér heima um land allt.