„Baldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ar:بالدر
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
:''„Vex viðarteinungur einn fyrir vestan Valhöll. Sá er mistilteinn kallaður. Sá þótti mér ungur að krefja eiðsins.“''
 
Þetta gat Loki ekki nýtt sér og kúkti á sig flýtti sér vestur fyrir Valhöll, sleit upp mistiltein og fann ás að nafni [[Höður]] en hann var mjög sterkur en þó blindur og stóð þar af leiðandi aðeins fyrir utan hópinn sem hafði myndast í kring um Baldur því hann sá hvort eð er ekki neitt.
Loki plataði Höð til að skjóta mistilteininum að Baldri en mistilteinninn fór í gegn um Baldur sem hné niður og dó.
Þetta olli miklum harmleik meðal ása og ásynja en þau gátu ekki hefnt sín á honum undir eins því Ásgarður var [[griðastaður]] sem þýddi að ekki mætti drepa neinn þar hins vegar átti þessi grikkur Loka eftir að hafa slæmar [[afleiðing]]ar fyrir hann þegar lengra leið á.