Munur á milli breytinga „Sæmdarréttur“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
* Rétt til að ráða frumbirtingu verks (''droit de divulgation'')
 
Þótt þessi réttindi séu varin með höfundalögum þá er í dómaframkvæmd reynt að vega þau og meta gagnvart öðrum réttindum, samningsskyldum og anda laganna. Oft þarf höfundur að sýna fram á mjög ríkar ástæður til að taka verk úr umferð eða stöðva útgáfu verks sem hann hefur áður samið um. Eins vega dómarar sæmdarrétt höfundar út frá [[tjáningarfrelsi]]sákvæðum sem til dæmis fela í sér ríkan rétt til [[háðsádeila|háðsádeilu]] með [[skopstæling]]u sem aftur getur hæglega skaðað heiður höfundar þess verks sem verður efniskopstælda háðsádeilunnarverksins. Algengast er að dæmdar séu bætur fyrir brot á sæmdarrétti vegna [[ritstuldur|ritstuldar]] þar sem höfundar er ekki getið með réttum hætti.
 
Ekki þarf að sýna fram á fjárhagslegt tjón þegar farið er fram á bætur fyrir brot á sæmdarrétti, líkt og þarf að gera þegar um brot gegn fjárhagslegum réttindum er að ræða.
45.072

breytingar