„Rekaviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Minniháttar lagfæringar, breiðletrun og {{stubbur}}; má ekki segja: berst á land við Ísland?
Lína 1:
'''Rekaviður''' sem berst á land á Íslandi hefur ávallt verið talinn mikilvæg [[hlunnindi]]. Á [[Strandir|Ströndum]] eru til dæmis margar góðar rekajarðir. Kirkjujarðirkirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök í rekanum um aldir og höfðingjar sóttu langt að til að sækja við til bygginga.
Talið er að rekaviðurinn berist alla leið frá ströndum [[Síbería|Síberíu]]. Af volkinu í sjónum verður hann gegnsýrður af salti[[salt]]i sjávar og fær þannig náttúrulega vörn gegn fúa. Rekaviður er því oft á tíðum afbragðs smíðaviður.
 
{{stubbur}}