„Grettir Ásmundarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
== Útlaginn Grettir ==
Skömmu síðar fór Grettir aftur til Noregs og varð þess þar valdandi fyrir slysni að kviknaði í húsi og margir menn brunnu inni. Þeir voru íslenskir og var Grettir dæmdur sekur [[skógarmaður]] þegar hann kom heim. Atli bróðir hans hafði skömmu áður verið drepinn og var banamaður hans Þorbjörn öxnamegin. Grettir drap Þorbjörn og son hans og lagðist síðan út. Næstu tuttugu var hann útlagi víða um land og lifði ýmist á ránum, veiðum eða aðstoð frænda og vina. Oft reyndu menn að fara að honum og drepa hann en það tókst aldrei. Víða má finna örnefni tengd Gretti eða sagnir um að hann hafi dvalið í hellisskútum og á öðrum stöðum sem kenndir eru við hann.
Grettir byrjaði á sterum 12 ára.
 
== Grettir í Drangey ==