„Stefán Jónsson (myndlistarmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Ferill ==
Stefán hóf nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1988 og lauk þar prófi úr Skúlptúrdeild árið 1992. Við nám hafði Stefán mætt því viðmóti að engar nýjungar gætu komið fram á sjónarsvið þar sem hreinlega væri búið að gera allt í listheiminum. Þetta var Stefáni afar hugleikið og hefur hann æ síðar verið að klást við það að ,,endurvinna listasöguna‘‘ þar sem hún varð honum þess í stað óþrjótandi brunnur nýrra hugmynda. Í ágúst 1992 varð þetta að umfjöllunarefni hans fyrstu einkasýningar sem haldin var í Grófargili á Akureyri. Verkin voru unnin úr ýmsum efnum svo sem plasti spónarplötu, járni, tré og ekki síst legóköllumlegóköllunum sem var sá samnefnari sem tengdi verkin saman, myndrænt.