„Forsetning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 89.160.194.208 (spjall), breytt til síðustu útgáfu JackieBot
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
*'''til, auk, austan, án, handan, innan, meðal, megin, milli, millum, neðan, norðan, ofan, sakir, sunnan, sökum, utan, vegna, vestan''' stýra [[eignarfall]]i.
 
Sumar forsetningar ('''á, eftir, fyrir, í, með, undir, við, yfir''') geta stýrt tveimur föllum, t.d. ''íÍ stofuna'' (þf.), ''íÍ stofunni'' (þgf.). Merking ræður þessu; hreyfing eða stefna er alltaf í þolfalli en dvöl eða kyrrstaða í þágufalli; t.d. hannHann lagði blaðið ''á borðið'' (þf.), blaðið liggur ''á borðinu'' (þgf.).
 
Forsetning og fallorð mynda sameiginlega '''[[forsetningariður|forsetningarlið]]'''; t.d. þeir tala ''um bóndann'' (fs. + no.). Fleiri en eitt fallorð geta fylgt forsetningunni og myndað forsetningarliðinn; t.d. ''frá gamla manninum''. Forsetningarliðir mynda merkingarheild og verða ekki slitnir í sundur þótt orðaröðin breytist; t.d. hann kemur ''í dag'', ''í dag'' kemur hann.