„The Closer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 123:
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (1. þáttaröð)}}
 
SamkvæmtÞema Jamesfyrstu Duffþáttaraðarinnar er þema fyrstu þáttaraðar '''einsömul kona í karlaheimi og í nýrri borg'''. Áhorfendur fá að fylgjast með hvernig Brendu tekst á við þessar nýju breytingar í lífi sínu.
Fyrsta þáttaröðin opnar með þar sem ný deild innan LAPD er stofnuð undir nafninu forgangs morðsrannsóknar deild (PMS), sem verður síðan breytt yfir í forgangs manndráps deild (PHD),þessu deild sér um að rannsaka viðkvæm mál og þau sem fá mikla umfjöllun svo sem barnarán, týnd börn og morð á þekktum einstaklingum. Deildin er stýrð undir hendi lögreglufulltrúinn Brenda Leigh Johnson. Brenda gekk til liðs við LAPD eftir að hafa átt langan feril að baki í lögreglunni, þar á meðal í [[Atlanta]] og [[Washington]]. Þegar líður á seríuna þá kynnast áhorfendur henna betur og komast að því að Brenda er upprunalega frá Atlanta, lærð af CIA og var ráðin af fyrrum ástmanni sínum Aðstoðarlögreglustjóranum Will Pope. Litið er á Brendu sem utanaðkomandi manneskju af flestum í LAPD og er litin á sem keppinnautur af Taylor, kapteins Ráns-Morðs deildarinnar, sem reyndi að fá alla PHD squad til þess að segja upp til þess að ýta Brendu út. Brenda nær að vinna yfir aðstoðarmann sinn, Sgt. David Gabriel, og að lokum allt liðið í deildinn eftir að hafa séð hana vinna í yfirhersluherberginu en hún er oft kölluð „lokarinn“ þar sem hún nær að fá viðurkenningar folks á mjög fljótt, en bardagi hennar er ekki lokið. Eftir því sem líður á seríuna, áhorfendur sjá hvernig Brenda berst við að halda yfirráði sínu og vinna sér inn virðingu deildar sinnar, þrátt fyrir að Taylor og Rannsóknarliðsforinginn Andy Flynn reyna hvað eftir annað að grafa undan henni og eyðileggja rannsóknir hennar. Hægt og rólega ein-í-einu, Brenda nær að vinna lið sitt á sína hönd og í lok seríunnar þá hefur hún eignast tryggð þeirra allra, jafnvel hins harða Flynn rannsóknarlögreglumanns, þar sem þau standa með henna þegar Kapteinn Taylor reynir í síðasta sinn á losna við hana.
 
Samkvæmt James Duff er þema fyrstu þáttaraðar einsömul kona í karlaheimi og í nýrri borg. Áhorfendur fá að fylgjast með hvernig Brendu tekst á við þessar nýju breytingar í lífi sínu.
 
=== Önnur þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (2. þáttaröð)}}
 
Þema þáttaraðarinnar er '''félagsskapur''', sést það vel í byrjun seríunnar bæði innan LAPD lögreglunnar og í einkalífi Brendu. Ólíklegur félagsskapur myndast á milli Brendu og Taylor. Samband Brendu og Fritz verður alvarlegra þegar þau ákveða að flytja inn saman.
Í seríu tvö er Brenda búin að staðfesta sig sem leiðtogi innan deildarinnar og með stuðning frá öllu liðinu.
 
Þema þáttaraðarinnar er félagsskapur, sést það vel í byrjun seríunnar bæði innan LAPD lögreglunnar og í einkalífi Brendu. Ólíklegur félagsskapur myndast á milli Brendu og Taylor. Samband Brendu og Fritz verður alvarlegra þegar þau ákveða að flytja inn saman.
 
=== Þriðja þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (3. þáttaröð)}}
 
Þemað þriðju þáttaraðar er '''fjölskylda'''. PHD deildin er nú heildstæð og sögur þeirra fjalla um hvernig hún vinnur sem fjölskylda og þarf að ráða við fjármagnsleysið. Þættirnir í seríunni kanna fjölskyldumál, byrjar það með tvíkvæni og endar þegar tvær fjölskyldur lenda í óvæntum aðstæðum saman. Einnig má sjá hvernig serían skoðar fjölskyldulífið í Bandaríkjunum, fjölskyldu leyndarmál sem margar þeirra þurfa að horfast í augu við. Í lífi Brendu kynnast áhorfendur föður hennar í fyrsta sinn. Brenda horfist í augu við persónuleg heilsuvandamál á meðan samband hennar við Fritz tekur stórt skref fram á við.
 
=== Fjórða þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (4. þáttaröð)}}
 
Þema fjórðu þáttaraðarinnar er '''kraftur'''. Brenda og forgangs manndráps deild eigast við kraft fjölmiðla í þessari þáttaröð þegar fréttaritari Los Angeles Times fylgir þeim eftir en með sitt eigið efni í huga. Kraftur réttarkerfisins og þeirra sem nota það og misnota það er skoðað gegnum þáttaröðina, ásamt þeim krafti sem byssuofbeldi hefur áhrif á líf fólks. Í einkalífinu þá þarf Brenda að kljást við þann kraft sem þarf til þess að skipuleggja brúðkaup sitt, með smá hjálp frá Clay og Willie Rae Johnson.
 
Gagnstætt fyrri þáttaröðum sýndi fjórða þáttaröðin 10 sumarþætti, sem luku 15. september 2008, og komu svo aftur í janúar 2009 með fimm auka þætti.
Lína 149 ⟶ 145:
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (5. þáttaröð)}}
 
Þema fimmtu þáttaraðarinnar eru '''breytingar'''. Söguefni sem er að þróast vegna þráhyggju Brendu á lögfræðingnum sem komst undan í þættinum „Power of Attorney“ úr fyrri þáttaröð.
 
=== Sjötta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (6. þáttaröð)}}
 
Þema sjöttu þáttaraðarinnar er '''aðdráttarafl'''. Deildin hefur flutt í nýtt húsnæði sem hentar engan veginn morðrannsóknum né viðtölum. Brenda tekur mikilvæga ákvörðun sem hefur bæði áhrif á vinnuumhverfið og hjónabandið.
 
=== Sjöunda þáttaröð ===
{{Aðalgrein|Listi yfir The Closer (7. þáttaröð)}}
 
Þema sjöunda þáttaraðarinnar er '''ást''' og '''missir'''. Brenda þarf að takast á við málaferli gagnvart henni í tengslum við dauða Turrell Baylor í lok þáttarins ''War Zone'' í seríu 6.
 
== Verðlaun og tilnefningar ==