„Garðar Svavarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fall lagfært
Tvöföld "r" eru þekkt en eiga ekki erindi hér.Það á heima í viðkomandi grein, Auk þess voru skringilegheit fjarlægð.
Lína 3:
Handrit [[Landnáma|Landnámu]] gefa ólíkar skýringar á komu hans til Íslands. Samkvæmt einu handritinu fór hann að leita Snælands að tilvísan móður sinnar framsýnnar en samkvæmt öðru handriti tók hann arf í Skotlandi og kom til Íslands fyrir tilviljun.
 
[[Hróar Tungugoði|Hróar]], sonarsonur Garðars, átti systur [[Gunnar Hámundarson|Gunnars á Hlíðarenda]] í Fljótshlíð sem Arngunnur hét. Nafnið er ritað með tveimur errum í lokin í gömlum textum, Garðarr, líkt og önnur nöfn (til dæmis Gunnarr) og hefur því síðara aið verið stutt og hið fyrra sennilega langt.
 
Enn fremur hafa menn metið það svo að ‚Hólmi‘ hefði vart verið notað yfir eyju nema á austnorrænum mállýskum, enda var Garðar sænskur maður.