„Gossip Girl (2. þáttaröð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hindberid (spjall | framlög)
Hindberid (spjall | framlög)
Lína 93:
|- style="background-color: #FFFFFF;" |
|-
| 22 || 4 || '''The Ex Files''' || 22. september 2008 || 3.33
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Blair og hjálparmeyjarnar hennar ákveða að vingast við nýju stelpuna, Amöndu (Laura-Leigh) til að eyðileggja fyrir henni. Vanessa kemst að stóru leyndarmáli um Catherine og þarfnast kænskubragða Balir til að nota upplýsingarnar til að hjálpa Nate. Á meðan dregst Lily enn og aftur að Rufusi.
 
Titillinn kemur frá sjónvarpsþáttaröðinni ''[[The X-Files]]''
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#9F8170"|
|-
|
|- style="background-color: #FFFFFF;" |
|-
| 23 || 5 || '''The Serena Also Rises''' || 29. september 2008 || 3.40
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Í miðri tískuvikunni kemst hin reiða Blair að því að móðir hennar, Eleanor, hefur ákveðið, eftir að hafa fengið hvatningu frá Jenny, að gefa Serenu og nýrri vionkonu hennar, Poppy Lifton ([[Tamara Feldman]]), sæti í fyrstu röð á tískusýningu Eleanor Waldorf. Hún skaðast enn og aftur af vinsældum Serenu og svikum móður sinnar, og Blair ákveður að eyðileggja sýninguna. Á meðan byrjar Dan að hanga með Chuck, en það hefur alltaf sínar afleiðingar að skoða dökku hliðar bæjarins og Dan fær að komast að því. Lily kemst að leyndarmáli sem nýi eiginmaður hennar, Bart, hefur verið að halda frá henni.
 
Titillinn kemur frá skáldsögunni ''The Sun Also Rises'' frá árinu 1962.
|-
| colspan="5" height="5" bgcolor="#9F8170"|
|-
|
|- style="background-color: #FFFFFF;" |
|-
| 24 || 6 || '''New Haven Can't Wait''' || 13. október 2008 || 3.31
|-
| colspan="5" height="5" sadvfsdavs| Eftir að Blair og Serena lenda í rifrildi ákveður Serena að jafna metin við Blair, sem hefur alltaf dreymt um að fara í Yale, og hættir við áætlanir sínar um að heimsækja Brown, og ákveður að taka persónulegu boði rektorsins um heimsókn í Yale. Eftir að komast að því að ekkert af meðmælendabréfum hans komust til skila, reynir Dan allt til að finna leið til að bjarga líkum sínum á að komast inn í skólann. Á meðan Chuck er á skólalóð Yale er honum rænt af meðlimum hópsins Skull and Bones.
 
Titillinn kemur frá kvikmyndinni ''[[Heaven Can Wait]]'' (1978)
|-
|}