„Selfosskirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kristinnf (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Kristinnf (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 28:
|}}
'''Selfosskirkja''' er [[kirkja]] á [[Selfoss]]i sem reist var á árunum [[1952]] til [[1956]]. Málamiðlanir byrjuðu með því að Selfoss myndaðist innan [[Laugardælasókn]]ar en þorpsbúum þótti kirkjuvegur sinn vera óþægilega langur og vildu fá sjálfstæða kirkju fyrir þorpið. Lóð undir kirkjuna fékkst nálægt [[Selfossbæir|Selfossbæjunum]] á tanga í [[Ölfusá]] árið [[1942]] og kirkjugarðurinn vígður [[2. janúar]] [[1945]]. Fyrsta skóflustungan að kirkjunni var tekin [[7. júní]] [[1952]] og var mikill mannfjöldi kominn saman til að grafa fyrir grunni kirkjunnar. Sunnudaginn [[25. mars]] [[1956]], pálmasunnudag þess árs, var kirkjan síðan vígð við hátíðlega athöfn. Frá því fyrst var hugað að kirkju í hreppnum 23 árum fyrr hafði fólki í hreppnum fjölgað úr 171 í meira en 1000.
 
Skipaðir sóknarprestar við Selfosskirkju hafa aðeins verið fimm: Dr. [[Sigurður Pálsson]] (til 1971), sr. [[Sigurður Sigurðarson]] (1971-1994), sr. [[Þórir Jökull Þorsteinsson]] (1994-2001), sr. [[Gunnar Björnsson]] (2001-2009) og sr. [[Kristinn Ágúst Friðfinnsson]] (frá 2009). Þjónustunni til aðstoðar var skipaður prestur við Selfossprestakall (Hraungerðis-, Laugardæla-, Selfoss- og Villingaholtssóknir) frá 1. mars 2010, sr. [[Óskar Hafsteinn Óskarsson]]. Fjölmargir prestar hafa verið settir til tímabundinna afleysinga í sóknum prestakallsins.
 
== Heimild ==