„Myndvinnsluforrit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: pl:Program graficzny
m Skráin Inkscape_screenshot.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fastily.
Lína 1:
 
[[mynd:Inkscape_screenshot.png|thumb|right|Skjámynd af vigurteikniforritinu [[Inkscape]].]]
'''Myndvinnsluforrit''' er [[hugbúnaður]] til að vinna með og breyta [[mynd]]um með [[tölva|tölvu]]. Myndir sem unnið er með á tölvu skiptast í [[rastamynd]]ir, [[vigurmynd]]ir og [[þrívíddarmynd]]ir. Forritin eru venjulega sérhæfð fyrir eina tegund mynda. Sum forrit eru sérhæfð fyrir [[kvikmynd]]avinnslu og [[teiknimynd]]agerð og önnur innihalda aðgerðir til að búa til [[gagnvirkni|gagnvirkt]] [[margmiðlun]]arefni. [[Umbrotsforrit]] eru sérhæfð til að setja saman myndir og [[texti|texta]]. Eins eru til alls konar sértæk myndvinnsluforrit til að búa til [[póstkort]], [[ættartré]], [[flæðirit]] o.s.frv. Myndvinnslupakkar á borð við [[ImageMagick]] og [[Ghostscript]] innihalda alls kyns [[skipanaviðmót]]saðgerðir til að vinna með myndir en eru yfirleitt settir upp sem [[miðbúnaður]], þ.e. hjálparforrit sem önnur forrit nýta sér.