„Handknattleiksárið 2009-10“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
bæti við bikarkeppni kvenna
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 2009-10''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[2009]] og lauk vorið [[2010]]. [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsstúlkur]] í kvennaflokki.
=== Kvennaflokkur ===
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] sigraði í [[bikarkeppni HSÍ (konur)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn Val.
 
''Undanúrslit''
* Valur - [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] 23:22
* Fram - [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] 29:20
 
''Úrslit''
* Fram - [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] 20:19
 
[[Flokkur:Handknattleikur á Íslandi]]