„Glysþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ko:글램 메탈
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Motley -Crue 2005.jpg|thumb|right|[[Motley Crue]] voru eitt fyrstu glysþungarokksbandanna og meðal þeirra sem gengu lengst hvað varðar framkomu og útlit.]]
'''Glysþungarokk''' er [[tónlistarstefna]] sem reis upp á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugarins]] og fyrri hluta þess níunda í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og þá sérstaklega [[Los Angeles]]. Rætur stefnunnar liggja meðal annars í [[þungarokk|þungarokki]], [[pönk|pönki]] og [[rokk|hörðu rokki]]. Glysþungarokk sameinaði áberandi litríkt útlit [[glysrokk|glysrokksins]] við þunga og framsækni þungarokksins. Stefnan hefur verið einkennandi sem þungarokksstefna með þeim hætti að hún er sú eina sem náð hefur inn á meginstraum tónlistar síns tímabils. Glysþungarokk náði miklum vinsældum á níunda áratugnum og byrjun þess tíunda en missti meginstraumsvelgengni með upprisu [[grugg]]tónlistar. Síðan þá hefur stefnan verið reist upp á ný í mörgum löndum, meðal annars á [[Ísland]]i.
 
Lína 15:
 
== Hápunktur ==
[[Mynd:Poison.jpgJPG|thumb|left|Platan [[Look What the Cat Dragged In]] með hljómsveitinni [[Poison]] var ein af vinsælustu glysþungarokksplötum níunda áratugarins.]]
Um miðjan níunda áratuginn hafði glysþungarokk náð gífurlegri velgengni um Bandaríkin og víðsvegar. [[MTV]] spilaði stóran part í að ryðja brautina fyrir velgengni stefnunnar þar sem stöðin spilaði lög sem útvarpsstöðvar vildu oft ekki spila. Til viðbótar við stóra tónleikaframkomu byrjuðu tónlistarmyndbönd að skipta miklu máli fyrir hljómsveitirnar líka. Hljómsveitin [[Poison]] náði miklum vinsældum með plötunni [[Look What the Cat Dragged In]]. Hljómsveitin varð mjög umdeild meðal margra fyrir útlit hljómsveitarmeðlima á plötuumslaginu en á því hafði hljómsveitin tekið glysútlitið skrefinu lengra og byrst í kvenmannslíki með ögrandi andlitssvipbrigði. Árið 1984 innleiddu Van Halen [[hljómborð]] inn í glyssenuna með lagi sínu [[Jump]]. Hljómborð áttu eftir að passa fullkomnlega inn í þann Popprokksstatus sem senan var að öðlast þar sem [[danstónlist]] sem snerist í kringum synthahljóð var mjög vinsæl á þessum tíma. Einnig átti hljómborðið eftir að leggja grunninn að ballöðunni sem varð vinsælasta tónlistarform síns tíma.
 
Lína 30:
 
== Upprisa ==
[[Mynd:Steel Pantherpanther saunaopenair2010 closeup.jpg|thumb|right|[[Steel Panther]], ein af þeim hljómsveitum sem náður hefur hvað mestri velgengni með glysþungarokki frá aldamótunum.]]
Frá níunda áratuginum hefur glysþungarokkið notið nokkurra endurreisna. [[Bon Jovi]] tókst að ná góðri velgengni árið 2000 með laginu [[It’s my life]]. [[Vince Neil]] gekk aftur til liðs við Motley Crue árið 1997 og gaf með þeim út plöturnar [[New Tattoo]] (2000) og [[Saints of Los Angeles]] (2008). Enn í dag eru Motley Crue að túra um heiminn við góðar undirtektir frá þungarokksaðdáendum um allan heim. Frá aldamótunum hafa mörg önnur bönd eins og Poison, [[Skid Row]], [[Cinderella]], [[Quiet Riot]], Twisted Sister tekið aftur saman og byrjað að túra aftur um heiminn.