„Armfætlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SindriAtl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SindriAtl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Armfætlur hafa lítið sem ekkert efnahagslegt gildi og eru ekki nýttar líkt og samlokur, [[sniglar|sniglar]] eða aðrir nytjahryggleysingjar. Steingervingar þeirra eru hinsvegar athyglisverðir og vinsælir á söfnum eða sem minjagripir. Sem dæmi um stað þar sem steingervingar armfætlna hafa fundist er toppur Snowdon fjalls, hæsta fjalls Bretlands utan Skotlands.
 
Nafngiftin Brachiopoda kemur úr grísku orðunum sem standa fyrir armur (βραχίων) og fótur (πούς). (Wikipedia, 2012) Enska heitið, lamp shells, stafar að hinsvegar af því að útlit þeirra svipar til olíulampa [[Rómaveldi|Rómverja]] til forna.
 
Skipta má armfætlum upp í tvo megin hópa eftir því hvort þeir hafa hafa [[liðamót|liðamót]] (articulate) eða eru liðamótalausir (inarticulate). Þær sem tengjast með liðamótum hafa tennta liði og einfalda vöðva til þess að opna og loka skeljunum, en þær sem ekki hafa liðmót gera það með hjálp flóknara vöðvakerfis. Báðir hópar eiga það sameiginlegt að geta opnað glennt skeljarnar um um það bil 10 gráður.
 
==Einkenni==