„Buskerud“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
== Skjaldarmerki ==
[[Mynd:Buskerud våpen.svg|thumb|left|100px|Skjaldarmerki Buskerud]]
Skjaldarmerki Buskerud er blár björn á silfurgráum bakgrunni. Ástæðan er sú að fram á 8. áratug síðustu aldar voru margir bjarnarstofnar í fylkinu. Blái liturinn á að endurspegla kobaltbláa litinn sem framleiddur var í [[Modum]] en grái liturinn á að endurspegla silfurnámurnar í [[Kongsberg]].