„Sáttmálahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 26:
 
==Öldungakirkjan staðfest==
Drápstímanum lauk með [[Dýrlega byltingin|Dýrlegu byltingunni]] 1688. Stéttaþing í Edinborg studdi þá [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálm]] til valda (eftir að stór hópur Cameronista mætti til að sýna honum stuðning) og Vilhjálmur gerði öldungakirkju að opinberri kirkjuskipan í Skotlandi með ''Act of Settlement'' árið eftir. Lítill hópur sáttmálamanna neitaði þó enn að viðurkenna Vilhjálm þar sem hann var höfuð ensku biskupakirkjunnar (sem konungur Englands) og litu svo á að Skoskaskoska kirkjan hefði verið gerð að [[ríkiskirkja|ríkiskirkju]]. Skoska kirkjan hefur síðan þá verið öldungakirkja en deilur hafa oft risið um sjálfstæði hennar gagnvart ríkisvaldinu.
 
[[Flokkur:Saga Skotlands]]