„Tækniháskólinn í Varsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Stofna síðu um Tækniháskólann í Varsjá
 
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd: Politechnika-Warszawska .jpg|thumb|right|250px| '''Tækniháskólinn í Varsjá''' eða WUT er ein af virtustu vísindastofnunum í Póllandi]]
 
'''Tækniháskólinn í Varsjá''' (Pólska: Politechnika Warszawska) eða WUT, er ein af leiðandi tæknistofnunum [[Pólland|Póllands]] og ein af þeim stærstu í Mið-Evrópu. Við háskólann starfa 2.453 kennara þar af 357 prófessora. Háskólinn telur um 36.156 nemendur. Á háskólastigi eru um 25 þúsund nemendur í fullu námi og um 8 þúsund nemur í hlutanámi. Í doktorsnámi eru 1 þúsund nemendur, og í framhaldsháskólanámi eru um 2.500 nemendur.
 
Háskólinn er með 19 deildir sem ná til flestra sviða vísinda og tækni. Allar eru þær í [[Varsjá]], utan eina í borginni Plock. Alls eru um 5.000 nemendur útskrifaðir árlega. Margir af forystumönnum fyrirtækja og stofnana Póllands eru menntaðir frá háskólanum.