„Kristnitakan á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
orðalag í inngangi
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga Íslands}}
'''Kristnitakan á Íslandi''' er [[tímabil]] í sögu [[Íslands]], þegar næstum allir Íslendingar tóku [[kristni|kristna]] trú í stað [[ásatrú]]ar., Almenntsem erflestir miðaðhöfðu aðhyllst fram að því. Miðað við kristnitakantímatal hafirþess gersttíma var kristnitakan árið [[1000]]., og vanalega er miðað við það, en miðað við núgildandi tímatal var hún sumarið 999.
 
Stuttu fyrir [[1000|árið 1000]] kom hingað [[Saxland|saxneskur]] biskup, sem hét [[Friðrekur biskup|Friðrekur]] á vegum [[Haraldur blátönn|Haraldar blátannar]] Danakonungs. Honum varð lítið ágengt í kristniboði sínu en vígði þó kirkju við [[Neðri-Ás|Ás]] í [[Hjaltadalur|Hjaltadal]]. Sumar heimildir segja [[Ólafur Tryggvason|Ólaf Tryggvason]] konung Noregs hafa fyrst sent hingað Stefni Þorgilsson af Kjalarnesi til að boða kristni. Í Íslendingabók segir [[Ari fróði]] að Ólafur konungur hafi sent hingað prestinn [[Þangbrandur|Þangbrand]]. Þar segir að Þangbrandur hafi verið á Íslandi í rúmt ár, skírt meðal annarra þá [[Hjalti Skeggjason|Hjalta Skeggjason]] úr [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]] og [[Gissur hvíti Teitsson|Gissur hvíta Teitsson]] frá [[Mosfell]]i og vegið tvo eða þrjá menn sem níddu hann. Segir sagan að Þangbrandur hafi snúið aftur til Ólafs og sagt honum að hann hefði litla trú á því að Íslendingar myndu taka kristni. Á Ólafur þá að hafa reiðst gífurlega.