„John Petrucci“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mufarasta (spjall | framlög)
Mufarasta (spjall | framlög)
Lína 12:
 
Árið 2001 var Petrucci boðið að vera hluti af G3 tónleikaferðalaginu af Joe Satriani og Steve Vai, þetta kynnti hann fyrir stórum hópi nýrra aðdáenda sem hvöttu hann til þess að taka upp sólóplötu. Þessi plata heitir "Suspended Animation" og var hún gefin út 1. Mars, 2005 og var hægt að panta hana af heimasíðu hans. Petrucci var einnig boðið að vera hluti af G3 tónleikaferðalögunum sem voru 2005 og 2006, hann var einnig hluti af G3 tónleikaferðalaginu sem var 2007 en þá voru einnig Joe Satriani og Paul Gilbert, í stað Steve Vai.
 
Petrucci skrifaði og hljóðritaði tvö instrumental lög fyrir Sega Saturn leik sem heitir "Digital Pinball: Necronomicon". Hvort lag er rúmlega tvær mínútur að lengd og heita þau einfaldlega "Prologue" (e. formáli) og "Epilogue" (e. eftirmáli).
 
== Tilvísanir ==