„Lundúnabruninn mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
málfar endurbætt
Lína 1:
[[Mynd:Great Fire London.jpg|thumb|250px|Málverk um Lundúnabrunann mikla]]
 
'''Lundúnabruninn mikli''' (þekkt sem '''The Great Fire of London''' á [[enska|ensku]]) var [[stórbruni]] sem varð í miðborg [[London|Lundúna]] sunnudaginn 2. september [[1666]] og stóð yfir í þrjá daga til miðvikudagsins 5. september 1666. Bruninn eyddi gömlu [[Lundúnaborg]] innan [[Rómaveldi|rómverska]] borgarmúrsins. Eldurinn kom nálægt [[Westminsterborg]] en snerti hana ekki né úthverfin. 13.200 hús eyddust í brunanum ásamt 87 kirkjum, [[Gamla dómkirkja heilags Páls í London|gömlu dómkirkju heilags Páls]] og mörgum byggingum í eigu stjórnvaldannastjórnvalda.
 
Heimili 70.000 Lundúnabúa eyddust en 80.000 manns bjuggu í borginni á þeim tíma. ÓþekktEkki er vitað hversu margir hafi faristfórust í brunanum en talið er að mannfallstölurnarmannfall hafi verið lágarlítið. Einungis sex dauðardauðsföll voru skráðirskráð. Nýlega hefur þessi ályktun verið véfengd af því að haldið er að dauðarfátækt fátæks fólksfólk og [[millistétt]]ar, sem fórst, hafi ekki verið skráðirskráð. Einnig að haldið að hiti brunanseldurinn hafi brennteytt þauþeim líklíkum sem eftir voru.
 
BruninnEldurinn miklikom braust útupp í bakeríi hansbakaríi Thomas Farriner á [[Pudding Lane]] stuttskömmu eftir miðnætti sunnudaginn 2. september og breiddist fljótt út í vesturátt. Þáverandi borgarstjórinnborgarstjóri, [[Thomas Bloodworth]], var mjög óákveðinn og í vafa um hvort ætti að rífa byggingar niður til þess að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist nánarmeira út. SkipaðSkipun var gefin þaðum skyldi rífa skyldi byggingar niður áum sunnudagskvöldikvöldið en þá varðmagnaðist eldurinn í bakaríinu stjórnlaus og það var orðið of seint. Á mánudaginnmánudeginum breiddist bruninn út í norðurátt að hjarta borgarinnar. ÓstjórnStjórnleysi varð til á götunum og orðrómur var um að útlendingar væru að kveikja í húshúsum. Á þriðjudaginnþriðjudeginum náði eldurinn dómkirkjunni en tilraunir til að slökkva eldinn byrjuðu að takastbera árangur. Loksins minnkaði vindurinn og [[byssupúður]] var notað til þess að sprengja byggingar og stöðva eldinnmeð því útbreiðslu eldsins.
 
== Heimild ==