„Frumeind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Þetta er endurtekning.
Lína 27:
[[Mynd:AOs-1s-2pz.png|right|250px|thumb|Fyrstu fimm rafeindasvigrúmin.]]
Umhverfis kjarnann eru rafeindir. Þessar rafeindir skiptast niður í svokölluð rafeindasvigrúm, sjá má fyrstu fimm svigrúmin á mynd hér til hliðar. Rafeindasvigrúmin hafa ákveðið rúmmál, sem eru háð [[skammtafræði]]legum eiginleikum rafeindanna og eru þær að finna innan þessa rúmmáls en nákvæmlega hvar innan þess er ómögulegt að ákveða með tilraunum eða útreikningum (sjá [[óvissulögmál Heisenbergs]]), aðeins líkindi á staðsetningu og hraðavigur rafeindarinnar er hægt að reikna með skammtafræðilegum útreikningum. Rafeindasvigrúmin eru kyrrstæð m.t.t. kjarna frumeindarinnar.
 
Rafeind hefur ákveðið [[orkuástand]] og segir það orkuástand til um í hvaða rafeindasvigrúmi rafeindin heldur sig.
 
== Saga ==