„Pund (mælieining)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Pund''' (stytting '''lb''') er mælieining fyrir massa sem notuð er í Bandaríkjunum, Bretlandi og öðrum löndum. Nokkrar skilgreiningar á pu...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pund''' (stytting '''lb''') er [[mælieining]] fyrir [[massi|massamassaeining]] sem notuð er í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Bretland]]i og öðrum löndum. Nokkrar skilgreiningar á pundinu hafa verið notaðar í gegnum tíma en helsta skilgreiningin sem notuð er í dag er svokallaða ''avoirdupois''-pundið sem jafngildir 0,45359237 [[kílógramm|kg]]. Þessi skilgreining á pundinu hefur verið í gildi alþjóðlega síðan 1. júlí 1959.
 
Pundið á rætur að rekja til rómversku mælieiningarinnar ''[[Rómverskar mæileiningar#Þyngd|libra]]'' (þess vegna er styttingin ''lb'') en orðið „pund“ er komið af latneska orðasambandinu ''libra pondo'' sem þýðir „eins punds lóð“.