„Ásmundur Einar Daðason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 59:
|vefur=http://asmundur.blog.is/
|neðanmálsgreinar=
}}'''Ásmundur Einar Daðaon''' (fæddur [[29. október]] [[1982]]) er alþingismaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í [[Norðvesturkjördæmi]] og formaður félags sauðfjárbænda í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. Áður en Ásmundur Einar var kjörinn á þing starfaði hann sem sauðfjárbóndi á Lambeyrum í Dalasýslu og rak hann þar innflutnings- og sölufyrirtæki með vörur fyrir landbúnað til 2011.
 
Ásmundur er menntaður sem búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002 og árið 2007 lauk hann B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]].
 
Ásmundur Einar sat í stúdentaráði [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]], Hvanneyri, 2001-2002, var formaður þess 2004-2005. Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu 2005-2010 og Formaður svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Dölum 2005-2007. Þá sat hann í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands 2009.<ref>http://www.althingi.is/altext/cv.php4?nfaerslunr=707</ref>
 
Ásmundur var þann 15. nóvember 2009 kosinn formaður [[Heimssýn]], hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum.
Lína 71:
Ásmundur Einar var einn þeirra þingmanna Vinstri hreyfingarinnar sem hafði miklar efasemdir við Icesave samkomulagið og sat meðal annars í fjárlaganefnd á þeim tíma, var hann beittur miklum þrýstingi að samþykkja málið. <ref>Sigurður Már Jónsson, Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar? Almenna Bókfélagið, Reykjavík, 2011</ref>
 
Þann 1. júní 2011 gekk Ásmundur Einar til liðs við [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. <ref>http://www.visir.is/asmundur-einar-genginn-i-framsokn/article/2011110609923</ref>
 
== Tilvísanir ==