„Ragnheiður Elín Árnadóttir“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Ragnheiður Elín Árnadóttir''' (f. [[30. september]] [[1967]]) er leiðtogi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.
 
Ragnheiður Elín hefur átt sæti á Alþingi frá árinu 2007 og var aðstoðarmaður Geirs H. Haarde á árunum 1998-2007 sem fjármála-, utanríkis- og forsætisráðherra.
 
Ragnheiður sótti landsþing [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] í Bandaríkjunum í lok sumars 2012 í umboði [[Samband evrópskra íhalds- og umbótasinna|Sambands evrópskra íhalds- og umbótasinna]].<ref>[http://www.dv.is/frettir/2012/8/31/raghneidur-hja-republikonum/ Ragnheiður hjá repúblikönum], frétt Dv.is 31. ágúst 2012</ref>
 
== Tilvitnanir ==
{{reflist}}
 
{{Núverandi alþingismenn}}
11.623

breytingar