„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sunnagm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 63:
'''Sigmundur Davíð Gunnlaugsson''' (fæddur í Reykjavík [[ 12. mars]] [[1975]]) er er skipulagshagfræðingur, 17.formaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður.Sigmundur er best þekktur fyrir óvænta innkomu í stjórnmálaheiminn eftir efnahagshrunið 2008 og baráttu sína fyrir endurskoðun Icesavesamkomulagsins. Sigmundur Davíð hefur einnig vakið athygli fyrir skipulagsmál, Íslenska kúrinn og sem sjónvarpsmaður.
 
== Menntun og fyrri störf ==
Sigmundur Davíð lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1995 og B.S. prófi frá Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands auk hlutanáms í fjölmiðlafræði 2005. Hann stundaði einnig skiptinám við Plekhanov háskóla í Moskvu og nám í alþjóðasamskiptum og opinberri stjórnsýslu við stjórnmálafræðideild Kaupmannahafnarháskóla. Að því loknu lagði hann stund á nám til DPhil gráðu í hagfræði og stjórnmálafræði við Oxford-háskóla með áherslu á tengsl hagrænnar þróunar og skipulagsmála.
Sigmundur Davíð hlaut Chevening-styrkinn til námsins í Oxford en hann er aðal námsstyrkur bresku ríkisstjórnarinnar og er veittur hæfustu umsækjendunum frá 150 löndum ár hvert. Var Sigmundur ásamt átta öðrum valinn úr um 200 umsækjendum á Íslandi.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/814862/?item_num=17&searchid=7a0833e77ea4db2d82ca5ca875387f9457db117e Átta hlutu styrk til háskólanáms í Bretlandi] Morgunblaðið</ref>
Lína 68 ⟶ 69:
Sigmundur Davíð starfaði áður sem blaðamaður og sem fréttamaður og þáttastjórnandi á RÚV 2000-2007. Þá var hann forseti Nordiska Ekonomie Studerander Union 2000-2002 og fulltrúi í skipulagsráði Reykjavíkurborgar 2008-2010.<ref>[http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=729 Æviágrip: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson] Alþingi</ref>
 
== Þingstörf ==
Eftir óvænta innkomu í stjórnmál í lok árs 2008 var Sigmundur Davíð kjörinn á Alþingi fyrir Reykjavíkur kjördæmi norður 25. Apríl 2009.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2008/12/30/sigmundur_david_bydur_sig_fram_til_formanns/ Sigmundur Davíð býður sig fram til formanns] Morgunblaðið</ref> Sigmundur hefur setið í utanríkismálanefnd fyrir Framsóknarflokkinn frá 2009, Íslandsdeild EFTA 2009-2011, íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES 2011-. Þá hefur Sigmundur verið í starfshóp utanríkismálanefndar um Evrópumál og þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins af hálfu Alþingis.
=== Icesave ===
Best þekkt úr heimi stjórnmála er ötull barátta Sigmundar ásamt þingflokk Framsóknarmanna og InDefence gegn Icesave samningunum. Sagði hann meðal annars við þriðju umræðu um málið
''„… tel ég að eina raunhæfa lausnin sé sú að fella þessa tillögu að ríkisábyrgð svo taka megi upp þráðinn að nýju, gera nýjan, bærilegan samning, því að allt í þessu máli hefur verið rangt, vinnan í upphafi, kynningin, fullyrðingarnar síðan þá og hugarfarið og nú stefnir í að niðurstaðan verði röng líka…
Lína 89 ⟶ 90:
Icesave seinni þjóðaratkvæðagreiðslan þar sem kosið var um nýjan samning var hafnað með um 60% á móti 40%.
 
=== Skuldastaða heimilanna ===
Annað helsta baráttuefni Sigmundar Davíðs sem formanns Framsóknar eru skuldamál heimilanna þar sem hann ásamt þingflokk framsóknarmanna leggja fram nýja tillögu um lausn á skuldavanda heimilanna á hverju ári. 2009-2011 var það 20% leiðin. <ref>[http://www.althingi.is/altext/137/s/0049.html Þingsályktunartillaga: Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja] Alþingi</ref> og tillaga um samvinnuráð um þjóðarsátt.<ref>[http://www.althingi.is/altext/138/s/1294.html Þingsáætlunartillaga: Samvinnuráð um þjóðarsátt] Alþingi</ref> 2011-2012 þingsályktunatillaga um stöðugleika í efnahagsmálum<ref>[http://www.althingi.is/altext/140/s/0005.html Þingsáætlunartillaga: Stöðugleiki í efnahagsmálum] Alþingi</ref> og www.planb.is.
 
Lína 98 ⟶ 99:
Hópur framsóknarmanna í grasrót flokksins á Austurlandi hafði samband við Sigmund í nóvember 2008 og bað hann að koma að hitta sig til þess að ræða möguleikann á framboði til formanns Framsóknar. Eftir að hafa látið tilleiðast kom hann á fund mannanna sem höfðu þá boðað fyrsta framboðsfundinn hans að honum forspurðum. Eftir að hafa heyrt í framsóknarfólki víðsvegar um land ákvað Sigmundur að íhuga framboð.<ref>[http://www.visir.is/sigmundur-david-ihugar-formannsframbod/article/2008972089816 Sigmundur Davíð íhugar formannsframboð] Vísir</ref> Sigmundur gaf það svo út 30. Desember 2008 að hann hyggðist bjóða sig fram í formennsku flokksins, hann hafði þá aldrei starfað í Framsóknarflokknum og skráði sig í hann mánuði áður en hann bauð sig fram til formennsku.<ref>[http://www.amx.is/stjornmal/1816/ Sigmundur Davíð býður sig fram til formanns Framsóknar­flokksins] AMX</ref><ref>http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=69275</ref>
 
=== Flokksþing 2009 ===
Eftir stutta en snarpa kosningabaráttu sigraði Sigmundur Davíð með 56% atkvæða í seinni umferð formannskosninganna á 30. flokksþingi framsóknarmanna sem var haldið í Valsheimilinu Hlíðarenda en hann hlaut 40,9% í fyrri umferðinni. Tveir aðrir voru í formlega í framboði.<ref>[http://eyjan.pressan.is/frettir/2009/01/18/hoskuldur-kjorinn-formadur-framsoknarflokksins-tvaer-umferdir-thurfti-til-ad-fa-nidurstodu/ Sigmundur Davíð kjörinn formaður Framsóknar. Uppákoma: Höskuldur áður lýstur formaður fyrir mistök] Pressan</ref> Sigmundur Davíð var þá nýlega skráður í Framsóknarflokkinn og hafði ekki gengt trúnaðarstörfum fyrir hann áður. Hafði fólk í grasrót flokksins leitað til hans um hugsanlegt framboð til formanns flokksins.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/02/19/sigmundur_david_bydur_sig_fram_i_reykjavik/ Sigmundur Davíð býður sig fram í Reykjavík] Morgunblaðið</ref>