„Drangsnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Hrafnkatla - Vélmenni: breyti texta %s (-\[\[[Cc]ategory:(.*?)\]\] +Flokkur:\1)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Drangsnes''' er lítið [[sveitarfélög á Íslandi|þorp]] á [[Selströnd]] við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] í [[Strandasýsla|Strandasýslu]]. Íbúar eru um það bil 95 en alls eru í [[Kaldrananeshreppur|Kaldrananeshreppi]] um 125 íbúar og hefur fækkað þar síðastliðin ár. Á Selströnd er mikil náttúrufegurð. Í [[Hveravík á Selströnd|Hveravík]] eru heitir hverir í fjöruborðinu alveg í vegarkantinum. Þar lifa sérstakar hitaþolnar flær. Á Drangsnesi er löndunarbryggja, en 2,5 km innan við þorpið, í [[Kokkálsvík]], er viðleguhöfn.
 
Yst í þorpinu, þar sem heita [[Grundir]], er sérkennilegur steindrangur, sem heitir [[Kerling við Steingrímsfjörð|Kerling]]. Þorpið dregur nafn af þessum drangi.