„Víti (í Öskju)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Viti Crater Askja Iceland UL1.jpg|thumb| Víti]]
'''Víti''' er stærstur [[sprengigígur|sprengigíga]] í [[AskjaAskja_(fjall)|Öskju]]. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál. Umhverfis gíginn er vikurkeila, um 12 m há. Víti myndaðist í [[Öskjugosið 1875|Öskjugosinu 1875]] og að öllum líkindum í gufusprengingu.
 
== Eldvirkni ==