„Á“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
:* eða vegna jökulbráðnunar.
Talað er um að ár hafi ákveðið vatnasvæði sem er það svæði sem vatnið sem í ánni er kemur frá.
Eftir því sem lækur verður vatnsmeiri er venjulega byrjað að kalla hann '''á''' þó ekki sé til nein [[vísindaleg skilgreining]] á hvað telst lækur og hvað teljist á og eftir því sem áin verður stærri og vatnsmeiri er fljótlega byrjað að kalla hana fljót.
 
Ár yfirleitt flokkaðar í þrjá flokka eftir eðli þeirra og rennsli, þ.e. í [[lindá]]r, [[dragá]]r og [[jökulá]]r.